Skátafélag Borgarness

Skátafélag Borgarness (stofnað 1966) er skátafélag Í Borgarnesi. Félagið er með aðild að Bandalagi íslenskra skáta.

Skátafélag Borgarness
Stofnun1966
StaðsetningÞorsteinsgata 8, 310 Borgarnes
StarfssvæðiBorgarfjörður
FélagsforingiÓlöf Kristín Jónsdóttir

Saga skátastarfs í Borgarnesi breyta

Skátafélagið Valur var stofnað árið 1932 og kvennskátafélagið Stjarnan var stofnað árið 1937. Starfið í Borgarnesi var sinnt þangað til árið 1966 þegar félögin sameinuðu í skátafélag Borgarness. Á síðustu árum hefur verið að vinna að endurreisn félagsins.

Fluga breyta

 
Skátaskálinn Fluga er skálinn sem Félagið á

Félagið á skátaskála norðan við Borgarnes sem heitir Fluga. Skálinn er byggður í kringum 1980 og var byggður sem flokkaskáli. Skálinn er hugsaður sem flokkaskáli og hann tekur um 15 manns í gistingu. Það er tjaldflöt hjá skálanum þannig hægt er að að fara í tjaldútilegu við skálan.