Skálavíkurheiði
Skálavíkurheiði er heiði sem liggur milli Bolungarvíkur og Skálavíkur. Vegur liggur yfir heiðina en þar er mjög snjóþungt að vetrarlagi. Heiðin er stutt og lág en hún er 245 m yfir sjávarmál. Surtarbrandslög eru um 230 m yfir sjávarmáli.
Tengill
breyta Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.