Sjóveikur í München
Sjóveikur í München er skáldævisaga eftir Hallgrím Helgason en sagan lýsir einum vetri í lífi ungs manns og er rammi sögunnar dvöl Hallgríms við myndlistarakademíunni í München 1981-82. Sagan kom út hjá JPV forlagi 2015.
Heimildir
breyta- Gunnþórunn Guðmundsdóttir, Sjóveikur í München, nóvember 2015 (bókmenntir.is) Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine
- Umfjöllun í bókmenntaþættinum í Kiljunni um Sjóveikur í München í nóvember 2015
- Um nauðgunina: „Ég var bálreiður fyrstu dagana á eftir“ (Stundin, nóvember 2015)[óvirkur tengill]
- Eins og sveskjusteinn á sálinni (Fréttatíminn, nóvember 2015)[óvirkur tengill]