Singapúrska karlalandsliðið í knattspyrnu

Singapúrska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Singapúr í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.

Singapúrska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnLjónin
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Singapúr
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariTakayuki Nishigaya
FyrirliðiHariss Harun
LeikvangurÞjóðarleikvangurinn; Jalan Besar leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
159 (23. júní 2022)
73 (ág. 1993)
173 (okt. 2017)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-0 gegn Taívan, 22. maí, 1948
Stærsti sigur
11-0 gegn Laos, 15. jan. 2007
Mesta tap
0-9 gegn Mjanmar, 9. nóv. 1969