Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 8

Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 8 er seinni og síðasta þáttaröð Simpsonfjölskyldunnar þar sem Bill Oakley og Josh Weinstein voru þáttarstjórnendur.

Treehouse of Horror VIIBreyta

You Only Move TwiceBreyta

The Homer They FallBreyta

Burns, Baby BurnsBreyta

Bart After DarkBreyta

A Milhouse DevidedBreyta

Lisa's Date with DensityBreyta

Hurricane NeddyBreyta

El Viaje Misterioso de Nuestro JomerBreyta

The Springfield FilesBreyta

The Twisted World of Marge SimpsonBreyta

Mountain of MadnessBreyta

Simpsonscalifragilsticexpiala (d'oh) ciousBreyta

The Itchy & Scratchy & Poochie ShowBreyta

Homer's PhobiaBreyta

The Brother From Another SeriesBreyta

Brother from Another Series er 16. þáttur 8. þáttaraðar Simpson-fjölskyldunnar. Þátturinn inniheldur smáskopstælingu af gamanþáttunum Frasier, sem sýndir voru á Ríkissjónvarpinu út af gestaleikurum þáttarins.

Simpson-fjölskyldan er að horfa á sérstakan þátt Krustys þar sem hann er að skemmta föngum í Springfield-fangelsinu. Þar sér fjölskildan Aukanúmera-Bob og Bart óttast að hann reyni að sleppa og drepa hann. Í fangelsinu sýnir Bob fyrirmyndarhegðun og er í kirkjukór fangelsins. Séra Lovejoy er stolltur af Bob og vill að hann taki þátt í atvinnunámskeiði fanga og maðurinn sem ræður hann er bróðir hans Cecil Terwilliger. Bob er sleppt lausum þrátt fyrir mótmæli Bart, því öllum finnst að hann hafi breyst og Quimby bæjarstjóri segir að ástæður Bobs fyrir að vilja reyna drepa bæjarbúana hafi verið fullkomlega eðlilegar. Bob býr hjá bróður sínum og telur Cecil enn bitrann yfir því að Bob fékk að vera aðstoðarmaður Krustys. Cecil útvegar Bob vinnu sem byggingarstjóri nýju raforkustíflu Springfield. En Bob mislíkar að vinna með heimskum sveitalúðum og það að Bart reynir njósna um hann gerir Bob enn þá bitrari út í Springfield. Bart fær Lísu að hjálpa sér að leita að sönnunargögnum í ruslagámi Bobs en Bob kemur að þeim og afhendir Hómer og Marge þau. Bart ætlar enn ekki að gefast upp og að ráðum Lísu fara þau í skrifstofu Bobs við stífluna til að finna sönnunargögn. Þar finna þau ferðatösku fulla að peningum en Bob kemur að þeim. Bart og Lísa taka töskuna og flýja inn í stífluna. Bob eltir þau og króar þau af og biður þau að láta sig í friði því hann hefur ekki gert neitt af sér. Þau spyrja hann út í peningana en Bob segist aldrei hafa séð þá áður og sýnir börnunum hversu sterk stíflan er sem hann hefur verið að láta reisa brotnar innri steypan eins hrökkbrauð. Þau segja að þetta sé honum að kenna því hann hélt meirihluta fjármagnsins handa sjálfum sér. En Bob segist ekki hafa séð um fjármálin heldur Cecil. Allt í einu birtist Cecil með byssu og dínamít og segist hafi haldið aftur af fjármagninu til veikja stífluna og ætlar sér að sprengja stífluna og kenna Bob um. Hann tekur peningana og læsir þau inni. Bob tekst að finna leið út og fær börnin að treysta honum og hjálpa honum. Bart truflar Cecil á meðan Bob reynir að klipa á dínamítskveikþræðinum. Þegar Cecil er að reyna kljást við Bart, missir hann peningana í ána og kastar Bart niður líka. Bob stekkur á eftir Bart með dínamítið sem líflínu. En Cecil hyggst sprengja þá báða en Bob tekst að klippa á vírinn og þeir lenda á vinnupalli og komast upp heilir á húfi. Lögreglan kemur og Cecil játar, en Wiggum lögreglustjóri heimtar að láta handtaka Bob, þrátt fyrir að Lísa og Lou reyna að segja honum að Bob sé saklaus. Þættinum lýkur þar sem bræðurnir rífast um hvor á að hafa efri kojuna í fangaklefanum.

Höfundur: Ken Keeler

Leikstjóri: Pete Michaels

Gestaleikarar: Kelsey Grammer sem Aukanúmera-Bob og David Hyde Pierce sem Cecil

My Sister, My SitterBreyta

Homer vs. The Eighteenth AmendmentBreyta

Grade School ConfidentialBreyta

The Canine MutinyBreyta

The Old Man and LisaBreyta

In Marge We TrustBreyta

Homer's EnemyBreyta

The Simpsons Spin-Off ShowcaseBreyta

The Secret War of Lisa SimpsonBreyta