Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 5
Fimmta þáttaröðin af Simpsons inniheldur 22 þætti og var sýnd 1993-1994. David Mirkin tók við sem þáttastjórnandi. Hann réð nýja rithöfunda, m.a. David X. Cohen og Conan O'Brian. Conan hætti í byrjun þáttaraðarinnar til að einblína á spjallþáttinn sinn. Al Jean og Mike Reiss, þáttastjórnendur þriðju og fjórðu þáttaraðar, áttu eftir tvo þætti úr fjórðu þáttaröð sem voru færð yfir í fimmtu þáttaröð.
Þættir
breytaÞáttur Nr. | # | Titill | Sýnt í USA | |
---|---|---|---|---|
1 | 82 | Homer's Barbershop Quartet | 30. september, 1993 | |
Þegar Simpson-fjölskyldan er á flóamarkaði, finna Bart og Lísa gamla plötu með Hómer, Skinner, Apu og Barney og voru eitt sinn rakarakvartetsöngvarar og kölluðu sig "The Be Sharps". Á leiðinni heim frá flóamarkaðnum bilar bílinn svo Hómer segir krökkunum frá sögunni. | ||||
2 | 83 | Cape Feare | 7. október, 1993 | |
Nafnið er tilvísun í myndina Cape Fear og söguþráður þáttarins er líka lauslega byggður á myndinni. Þátturinn byrjar með því að Bart fær morðhótunarbréf frá ónefndum aðila og eitt frá Hómer(Bart setti húðflúr á rass Hómers sem á stóð "Wideload"). Í ljós kemur að þetta er enginn annar en Sideshow Bob sem vill drepa Bart fyrir að koma honum í fangelsi. Bob er sleppt úr fangelsi og byrjar að ónáða Simpson-fjölskylduna. | ||||
3 | 84 | Homer Goes to College | ||
4 | 85 | Rosebud | ||
5 | 86 | Threehouse of Horror IV | ||
6 | 87 | Marge on the Lam | ||
7 | 88 | Bart's Inner Child | ||
8 | 89 | Boy-Scoutz N the Hood | ||
9 | 90 | The Last Temptation of Homer | ||
10 | 91 | $pringfield | ||
11 | 92 | Homer the Vigilante | ||
12 | 93 | Bart Gets Famous | ||
13 | 94 | Homer and Apu | ||
14 | 93 | Lisa vs. Malibu Stacy | ||
15 | 94 | Deep Space Homer | ||
16 | 95 | Homer Loves Flanders | ||
17 | 96 | Bart Gets an Elephant | ||
18 | 97 | Burn's Heir | ||
19 | 98 | Sweet Seymour Skinner's Baadasssss Song | ||
20 | 99 | The Boy Who Knew Too Much | ||
21 | 100 | Lady Bouvier's Lover | ||
22 | 101 | Secrets of a Successful Marriage | ||