Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 4

Fjórða þáttaröðin af bandaríska teiknimyndaþættinum Simpson-fjölskyldan hóf sýningar 24. september 1992 og kláraðist þann 13. maí 1993. Þættirnir voru 22 og hver þeirra um 22 mín að lengd. Þáttaröðin er talin sú besta af aðdáendum þáttana. Í þessari þáttaröð hætti framleiðslufyrirtækið Klasky-Csupo við gerð þáttana og Film Roman tók við.

Þættir

breyta
Titill Sýnt í U.S.A. #
„Kamp Krusty“ 24. september 1992 60 – 401
„A streetcar named Marge“ 1. október 1992 61 – 402
„Homer the Heretic“ 8. október 1992 62 – 403
„Lisa the beuty queen“ 15. október 1992 63 – 404
„Treehouse of Horror III“ 29. október 1992 64 – 405
„Itchy & Scratchy: The movie“ 3. nóvember 1992 65 – 406
„Marge gets a job“ 5. nóvember 1992 66 – 407
„New kid on the block“ 12. nóvember 1992 67 – 408
„Mr. plow“ 19. nóvember 1992 68 – 409
„Lisa´s first word“ 3. desember 1992 69 – 410
„Homer´s triple bypass“ 17. desember 1992 70 – 411
„Marge vs. the monorail“ 14. janúar 1993 71 – 412
„Selma´s choise“ 21. janúar 1993 72 – 413
„Brother from the same planet“ 4. febrúar 1993 73 – 414
„I love Lisa“ 11. febrúar 1993 74 – 415
„Duffless“ 18. febrúar 1993 75 – 416
„Last exit to springfield“ 11. mars 1993 76 – 417
„So it´s come to this: A simpsons clip show“ 1. apríl 1993 77 – 418
„The front“ 15. apríl 1993 78 – 419
„Wacking day“ 29. apríl 1993 79 – 420
„Marge in chains“ 6. maí 1993 80 – 421
„Krusty gets Kancelled“ 13. maí 1993 81 – 422