Silfurtunglið er leikrit eftir Halldór Laxness. Það var fyrst frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 1954. Leikritið er háðsdeila á nútímann.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Silfurtunglið[óvirkur tengill] geymt Félag leikskálda og handritshöfunda. Skoðuð 9. apríl 2014.