Silfurflétta

Það er blóm

Silfurflétta (fræðiheiti: Actinidia polygama) er tegund af Aktinidia[1] sem er upprunnin í norðaustur Asíu, til mið Kína og Japan. Hún er stundum ræktuð í görðum á norðurlöndum.

Silfurflétta
karlblóm af var. polygama
karlblóm af var. polygama

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Actinidiaceae
Ættkvísl: Actinidia
Tegund:
A. polygama

Tvínefni
Actinidia polygama
(Siebold & Zuccarini) Maximowicz, 1859
Samheiti

var. lecomtei (Nakai) H.L.Li

Actinidia lecomtei Nakai

var. polygama

Actinidia inflammans Nakai
Actinidia melanandra Finet & Gagnepain nom. illeg.
Actinidia polygama var. latifolia Miq.
Actinidia polygama var. puberula C.Y. Chang
Actinidia repanda Honda
Actinidia volubilis (Siebold & Zuccarini) Franchet & Savatier
Trochostigma polygamum Siebold & Zuccarini
Trochostigma volubile Siebold & Zuccarini
Ber
Blöð og grein

Hún er klifurrunni sem getur verið með 5 til 6 m langar renglur. Blöðin eru gjarnan með hvítum eða silfruðum flekkjum við blaðoddana. Hvít blómin eru vanalega stök, ilmandi. Gul berin eru kringlótt, slétt og kirtlalaus, um 2,5 sm í þvermál, og með bitru bragði.

Tvö afbrigði eru viðurkennd:

  • var. polygama - gishærð á blaðjöðrunum. Renglurnar eru gular.
  • var. lecomtei - hárlaus. Renglurnar eru brúnar.

Tegundin líkist kattafléttu (A. kolomikta).

Köttur undir áhrifum af Actinidia polygama

Silfurflétta (í Japan kölluð matatabi) hefur lengi verið þekkt fyrir vímuáhrif á ketti.[2] Virknin er svipuð og hjá kattamyntu, en virðist vera kröftugri.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. „Actinidia polygama - (Siebold.&Zucc.)Maxim“. Plants For A Future. Sótt 11. febrúar 2019.
  2. (Siebold.&Zucc.)Maxim. (2012). „Actinidia polygama - (Siebold.&Zucc.)Maxim“. PFAF Database. PFAF. Sótt 9. janúar 2015.
  3. Bol, Sebastiaan (16. mars 2017). „Responsiveness of cats (Felidae) to silver vine (Actinidia polygama), Tatarian honeysuckle (Lonicera tatarica), valerian (Valeriana officinalis) and catnip (Nepeta cataria)“. BMC Veterinary Research. 13: 70. doi:10.1186/s12917-017-0987-6. PMC 5356310. PMID 28302120.


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.