Silfra eða Silfrugjá er gjá í Þingvallavatni sem er um 63 metra djúp. Hún er vinsæll köfunarstaður og er vatnið mjög tært. Tugþúsundafjölgun hefur verið á ferðamönnum þangað og hafa orðið nokkur banaslys við köfun. Rætt er um að stýra fjölda ferðamanna. [1]

Silfra.
Kafarar í gjánni.

Tilvísanir breyta

  1. Silfra þolmarkagreining[óvirkur tengill] Þingvellir, skoðað 22. apríl 2020