Sigvaldi Guðjónsson
Sigvaldi Björn Guðjónsson (f. 4. júlí 1994) er íslenskur handknattleiksmaður sem spilar fyrir Kolstad í Noregi og íslenska landsliðið í handbolta. Þar hefur hann átt fast sæti í landsliðshóp síðan hann tók fyrst þátt á stórmóti á HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi.[1] Sigvaldi Björn er örvhentur og spilar sem hægri hornamaður.
Sigvaldi Guðjónsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Sigvaldi Guðjónsson | |
Fæðingardagur | 4. júlí 1994 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 1,91 m | |
Leikstaða | Hægri hornamaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Kolstad | |
Númer | 48 | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
Landsliðsferill | ||
2018– | Ísland | 27 (52) |
|
Tilvísanir
breyta- ↑ „HM: Sigvaldi Björn Guðjónsson | Handbolti.is“ (bandarísk enska). 12. janúar 2021. Sótt 15. janúar 2024.