Sighvatur Magnús Helgason

íslenskur glímukappi

Sighvatur Magnús Helgason (fæddur 5. maí 1992) er íslenskur glímukappi sem æfir brasilískt jiu jitsu með Mjölni. Hann er talinn einn af efnilegustu glímuköppum landsins.[1] Hann varð Íslandsmeistari þann 6. nóvember 2011, eftir mót sem haldið var í Laugardalnum.[2]

Tilvísanir

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.