Opna aðalvalmynd

Sighvatur Magnús Helgason

íslenskur glímukappi

Sighvatur Magnús Helgason (fæddur 5. maí 1992) er íslenskur glímukappi sem æfir brasilískt jiu jitsu með Mjölni. Hann er talinn einn af efnilegustu glímuköppum landsins.[1] Hann varð Íslandsmeistari þann 6. nóvember 2011, eftir mót sem haldið var í Laugardalnum.[2]

TilvísanirBreyta