Sierra Nevada (Mexíkó)

Sierra Nevada eða Mexíkóska eldgosabeltið (spænska: Eje Volcánico Transversal) er eldvirkur fjallgarður í mið-Mexíkó. Það spannar um 1000 kílómetra í austur-vestur og hefur að geyma hæstu fjöll landsins. Í hlíðum fjallanna eru furu og eikarskógar, þar á meðal eru pinus montezumae, pinus hartwegii og pinus orizabensis.

Kort.

Helstu eldfjöll: