Fjallasmári

(Endurbeint frá Sibbaldsurt)

Fjallasmári einnig verið nefnd Sibbaldsurt (fræðiheiti: Sibbaldia procumbens) er jurt af rósaætt sem vex í snjódældum til fjalla og á útnesjum.

Fjallasmári

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Sibbaldia
Tegund:
S. procumbens

Tvínefni
Sibbaldia procumbens
L.
Samheiti

Potentilla sibbaldii

Útlit

breyta

Stönglar Fjallasmárans vaxa af marggreindum jarðstöngli og stofnblöð hennar eru stilklöng í álíka hæð og blómstönglar. Blöðin á Fjallasmáranum eru þrífingruð og smáblöðin þrítennt í oddinn. Blóm hanns koma í þéttum skúfum og eru lítil og fá. En krónublöðin eru styttri heldur en bikarblöðin; utanbikar svokallaður. Hæð Fjallasmárans er frá 5 til 15 cm og blómgast í júní.

Fjallasmárann er að finna um allt Ísland.

 
 

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.