Sjintóismi
(Endurbeint frá Shinto)
Shinto (神道 Shintō) er þjóðartrú Japans. Shinto er fjölgyðistrú og andatrú sem snýst um yfirnáttúrulegar verur kallaðar kami (神), þýtt sem andar, goð eða vættir. Talið er í sjintóisma að kami búa í öllum hlutum.
Þessi Japans-tengd grein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.