Í tölfræði er sennileikametill fall sem metur sennilegt gildi á tilteknum stika, gefið tiltekin gögn. Dæmi um algenga sennileikametla eru formúlur sem gefa meðaltal og staðalfrávik.

Formleg framsetning

breyta

Látum   vera úrtak úr líkindadreifingu   sem er skilgreint upp að vigri óþekktra gilda,  . Þá er   sennileikametill fyrir   og mat okkar á gildi þess,   er  .

Látum   vera mælingar af fjölda mínútna sem viðskiptavinir veitingahúss þurfa að bíða eftir matnum sínum frá því að þeir panta hann. Við getum gert ráð fyrir því að gögnin séu Poissondreifð,   en við vitum ekki hver stikinn   er.

Við viljum því smíða sennileikametil fyrir  . Við vitum að dreififall Poisson dreifingar er

 , með  

Í raunverulegu veitingahúsi væru   háðar hvor annarri að einhverju leyti, vegna þess að sami kokkurinn þarf að sinna þeim öllum og fleiri pantanir á stuttum leiða af sér lengri biðtíma yfir heildina. En hér gerum við ráð fyrir fullkomnu veitingahúsi þar sem   eru óháðar. Þá er samdreififall mælinganna:

 
 
 
 

Nú tökum við lógrann af þessu falli:

 
 

Og svo deildum við það með tilliti til óþekkta stikans  :

 

Nú stillum við afleiðuna sem 0 til að hámarka hana:

 
 
   Þessi tölfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.