Sengoku-öldin
(Endurbeint frá Sengokutímabilið)
Sengoku-öldin eða Sengokutímabilið (japanska: 戦国時代 eða Sengoku jidai), þýðir bókstaflega „tímabil ríkja í stríði“, er tímabil í sögu Japans sem nær frá 1467 til 1573. Það var tímabil af borgarastyrjöld.
|