Selabaggi
Selabaggi er gamall íslenskur réttur úr sel. Hjarta, hryggvöðvar og spik af sel er lagt inn í selsþind og selsgörn vafið utan um. Selbaggar voru oftast soðnir og súrsaðir en einnig þekktist að reykja þá eða eta þá nýja.
Selabaggi er gamall íslenskur réttur úr sel. Hjarta, hryggvöðvar og spik af sel er lagt inn í selsþind og selsgörn vafið utan um. Selbaggar voru oftast soðnir og súrsaðir en einnig þekktist að reykja þá eða eta þá nýja.