Seguljárnsteinn

Seguljárnsteinn er frumsteind sem finnst í basísku bergi.[1] Seguljárnsteinn er svartur að lit og næstalgengasta frumsteindin á eftir sílíkati. Annað nafn yfir Seguljárnstein er Magnetít.

NeðanmálsgreinarBreyta

   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.