Seattle Sounders FC

Seattle Sounders er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Seattle í Washington (fylki). Þeirra helstu erkifjendur eru Portland Timbers.

The Sounders
Centurylink Field prior to a Sounders game kick-off.jpg
Fullt nafn The Sounders
Gælunafn/nöfn Rave Green
Stofnað 2009
Leikvöllur Lumen Field Seattle, Washington (fylki)
Stærð 37.722
Stjórnarformaður Garth Lagerwey
Knattspyrnustjóri Brian Schmetzer
Deild Major League Soccer
2020 2 .sæti (vesturdeild)
Útibúningur