Scopolia
Scopolia er ættkvísl þriggja eða sex fjölærra jurta af náttskuggaætt. Ættkvíslin heitir eftir Giovanni Scopoli (1723–88).
Scopolia | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
|
Eftirfarandi eru tegundir ættkvíslarinnar samkvæmt Catalogue of Life[1]:
- Scopolia carniolica - Mið-Evrópa (Austurríki, Slóvenía og Karpatafjöll)
- Scopolia caucasica - Kákasus
- Scopolia japonica - Japan
- Scopolia kwangdokensis (yfirleitt talin til Scopolia japonica)
- Scopolia lutescens - Kóreuskagi
- Scopolia neoparviflora (yfirleitt talin til Scopolia japonica)
Ættkvíslirnar Anisodus (4 tegundir) og Atropanthe Pascher.[2] (ein tegund) eru náskyldar henni og hafa stundum verið taldar til hennar.
Allar tegundirnar innihalda alkalíóða og eru lækningajurtir.
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Germplasm Resources Information Network Scopolia Geymt 5 október 2008 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Scopolia.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Scopolia.