Sólhlífartré

(Endurbeint frá Sciadopityaceae)

Sólhlífartré (fræðiheiti: Sciadopitys verticillata[3]) er tegund af barrtrjám í sólhlífartrésætt sem er einlend í Japan. Hún er eina tegund sinnar ættkvíslar. Þetta er tré, allt að 25m hátt.

Sciadopitys verticillata
Sciadopitys verticillata
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Sólhlífartrésætt (Sciadopityaceae )
Ættkvísl: Sciadopitys
Siebold & Zucc.
Tegund:
verticillata

Tvínefni
Sciadopitys verticillata
(Thunb.) Siebold & Zucc.[2]
Samheiti
  • Pinus verticillata (Thunb.) Siebold
  • Podocarpus verticillatus (Thunb.) Jacques
  • Taxus verticillata Thunb. 1784
Sciadopitys verticillata

TilvísanirBreyta

  1. Conifer Specialist Group (1998). Sciadopitys verticillata. Sótt 11 May 2006.
  2. Siebold & Zucc., 1842 In: Fl. Japon. 2 (1): 3, t. 101-102.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 May 2014.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.