Sauðárfoss var ca. 20m hár foss í Sauðá í Sauðárdal. Rétt neðan við fossinn rann áin í Jökulsá á Dal.

Sauðárfoss árið 2006

Þegar uppistöðulón Kárahnjúkavirkjunar, Hálslón, fylltist árið 2006 hvarf fossinn..