Sasajiscymnus tsugae

Sasajiscymnus tsugae er bjöllutegund sem fannst 1992 af Mark S. McClure á Honshū í Japan, og var lýst af Hiroyuki Sasaji. Ættkvíslin Pseudoscymnus var sett 1962 af Edward A. Chapin.[1] Árið 2004 var því breytt í Sasajiscymnus vegna þess að nafnið Pseudoscymnus var fyrir samnefni fyrir brjóskfiska af ættinni Dalatias.[2]

Sasajiscymnus tsugae

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Ætt: Coccinellidae
Undirætt: Coccinellinae
Ættkvísl: Sasajiscymnus
Tegund:
S. tsugae

Tvínefni
Sasajiscymnus tsugae
(Sasaji & McClure, 1997)
Samheiti

Pseudoscymnus tsugae Sasaji & McClure

Hún hefur verið flutt til Bandaríkjanna til notkunar gegn þallarbarrlús.[3] [4]



Frekari lesning

breyta
  • Hiroyuki Sasaji und Mark S. McClure: Description and distribution of Pseudoscymnus tsugae sp. nov. (Coleoptera: Coccinellidae), an important predator of hemlock woolly adelgid in Japan. Annals of the Entomological Society of America, 90, S. 563–568, 1997


Tilvísanir

breyta
  1. Edward A. Chapin: Pseudoscymnus, a New Genus of Asiatic Scymnini (Coleoptera: Coccinellidae). Psyche: A Journal of Entomology, 69, 1, S. 50–51, 1962 Volltext[óvirkur tengill] (PDF-Download, engl.)
  2. Natalia Vandenberg: Homonymy in the Coccinellidae (Coleoptera), Or Something Fishy About Pseudoscymnus Chapin. Proceedings of the Entomological Society of Washington, 106, S. 483–484, 2004 Abstract[óvirkur tengill] (engl.)
  3. Mark S. McClure: Pseudoscymnus tsugae (Coleoptera: Coccinellidae) Biological Control: A Guide to Natural Enemies in North America
  4. R. S. Cowles: Establishing Pseudoscymnus tsugae Sasaji and McClure, for Biological Control of Hemlock Woolly Adelgid, Adelges tsugae Annand. Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine Connecticut Agricultural Experiment Station
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.