Opna aðalvalmynd

Auditorio de Tenerife

Auditorio de Tenerife

Auditorio de Tenerife er tónlistarhús í Santa Cruz de Tenerife, Kanaríeyjum, Spáni. Það var hannað af spænska arkitektinum Santiago Calatrava og opnaði 2003.

Framkvæmdir hófust 1997 og lauk 2003. Húsið var vígt 26. september sama árs í nærveru Filippus Spánarkrónprins. Húsið var síðar heimsótt af fyrrveranda forseta Bandaríkjanna, Bill Clinton. Auditorio de Tenerife er aðsetur Sinfóníuhljómsveitar Tenerife, sem er ein af bestu sinfóníhljómsveitum Spánar.[1]

Í dag er byggingin tákn borgarinnar Santa Cruz de Tenerife[2] og eitt af bestu nútímabyggingum Spáni.[3]

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta