Sandeyjargöngin

Sandeyjargöngin (færeyska: Sandoyartunnilin) eru fyrirhuguð neðansjávargöng milli Sandeyjar og Straumeyjar. Lengd verður 10.6 kílómetrar. Gröftur hófst árið 2019 og fyrirhugað erfyrirhugað að opna göngin árið 2023.

Göngin sjást hér á korti.
Göngin Straumeyjar megin.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Sandoyartunnilin“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2017.