Samuel Honrubia
Samuel Honrubia (fæddur 5. júlí 1986) er franskur handknattleiksmaður, sem leikur í stöðu hornamanns. Honrubia leikur í franska landsliðinu og varð heimsmeistari með liðinu árið 2011.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Samuel Honrubia.
Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi og íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.