Samsæri er hugtak, sem er oftast notað í neikvæðri merkingu, um samantekin ráð til þess að ná fram markmiði, oft með leynd.

Hafi menn grun um slík vélráð setja þeir fram samsæriskenningu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.