Samojeda-mál
Samojeda-mál mynda sérstaka grein innan úrölsku málaættarinnar. Samojeda-mál er aftur flokkuð í norður og suður. Helst á norðurgreininni er nenets talað af um 30 000 einkum á Jamal-skaga vestan Ob-flóa.
Samojeda-mál mynda sérstaka grein innan úrölsku málaættarinnar. Samojeda-mál er aftur flokkuð í norður og suður. Helst á norðurgreininni er nenets talað af um 30 000 einkum á Jamal-skaga vestan Ob-flóa.