Samfelldnijafnan er mikilvægt samband í eðlisfræði og stærðfræði um varðveislu tiltekninna stærða.

Stærðfræðilegt samband, þar sem ρ er eðlisþéttni og v vigursvið:

sem einfaldast í

,

þegar ρ er fasti, en slíkt vigursvið kallas ósamþjappanlegt.

Heimild

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.