Saharamál

Saharamál eru lítil tungumálaætt innan nílósahara málaættarinnar. Kanúrí er með mestan mælendafjölda. Önnur mál í þessari ætt sem nefna má eru tebú og zaghava.

Saharamál
Ætt Nílósaharamál
 Saharamál
Saharan languages.png
Dreifing Saharamála
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.