Sagan
Sagan er safnplata með Íslensku hljómsveitinni Spilverk þjóðanna sem kom út árið 1997. Á plötunni, sem var einnig fyrsta safnplata hljómsveitarinnar, er hægt að finna brot af því besta af þeim 7 plötum sem Spilverkið gaf út á árunum 1975-79 (að undanskildum bleikum náttkjólum), auk nokkura nýrra laga.
Lagalisti
breyta- Egil-appelsín (átti eftir að koma út á plötunni Pobeda árið 2010)
- Summer's almost gone (CD Nærlífi, 1975)
- Plant no trees (Spilverk þjóðanna, 1975)
- Lazy Daisy (Spilverk þjóðanna, 1975)
- Of my life (Spilverk þjóðanna, 1975)
- Miss you (CD Nærlífi, 1975)
- Melody lane (CD Nærlífi, 1975)
- Styttur bæjarins (Götuskór, 1976)
- Verkarinn (Götuskór, 1976)
- Veðurglöggur (Götuskór, 1976)
- Sirkus Geira Smart (Sturla, 1977)
- Arinbjarnarson (Sturla, 1977)
- Húsin mjakast upp (Sturla, 1977)
- Nei sko (Sturla, 1977)
- Sturla (Sturla, 1977)
- Reykjavík (Ísland, 1978)
- Ísland (Ísland, 1978)
- Græna byltingin (Ísland, 1978)
- Landsímalína (Bráðabirgðabúgí, 1979)
- Valdi skafari (Brágabirgðabúgí, 1979)