Sagan er safnplata með Íslensku hljómsveitinni Spilverk þjóðanna sem kom út árið 1997. Á plötunni, sem var einnig fyrsta safnplata hljómsveitarinnar, er hægt að finna brot af því besta af þeim 7 plötum sem Spilverkið gaf út á árunum 1975-79 (að undanskildum bleikum náttkjólum), auk nokkura nýrra laga.

Lagalisti

breyta
  1. Egil-appelsín (átti eftir að koma út á plötunni Pobeda árið 2010)
  2. Summer's almost gone (CD Nærlífi, 1975)
  3. Plant no trees (Spilverk þjóðanna, 1975)
  4. Lazy Daisy (Spilverk þjóðanna, 1975)
  5. Of my life (Spilverk þjóðanna, 1975)
  6. Miss you (CD Nærlífi, 1975)
  7. Melody lane (CD Nærlífi, 1975)
  8. Styttur bæjarins (Götuskór, 1976)
  9. Verkarinn (Götuskór, 1976)
  10. Veðurglöggur (Götuskór, 1976)
  11. Sirkus Geira Smart (Sturla, 1977)
  12. Arinbjarnarson (Sturla, 1977)
  13. Húsin mjakast upp (Sturla, 1977)
  14. Nei sko (Sturla, 1977)
  15. Sturla (Sturla, 1977)
  16. Reykjavík (Ísland, 1978)
  17. Ísland (Ísland, 1978)
  18. Græna byltingin (Ísland, 1978)
  19. Landsímalína (Bráðabirgðabúgí, 1979)
  20. Valdi skafari (Brágabirgðabúgí, 1979)