Safnafræði

Safnafræði (e. museology) er fræðigrein innan félagsvísinda, þó stundum talin til hugvísinda, sem fæst við rannsóknir á söfnum.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.