Saípan er stærsta eyja Norður-Maríanaeyja með tæplega 50.000 íbúa. Saípan er oftast skráð höfuðborg eyjanna, en löggjafi og ríkisstjórn eru staðsett í Capitol Hill meðan dómsvaldið er í þorpinu Susupe á eyjunni.

Saípan.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.