SL lífeyrissjóður

SL lífeyrissjóður var stofnaður 1974 þegar allt launafólk landsins var lögskyldað til að greiða í lífeyrissjóði. Í upphafi hét sjóðurinn Biðreikningur lífeyrisiðgjalda, en árið 2018 tók sjóðurinn upp starfsheitið SL lífeyrissj

SL lífeyrissjóður var stofnaður árið 1974 þegar allt launafólk á Íslandi var lögskyldað til að greiða í Lífeyrissjóð. SL er opinn sjóður og hlutlaus gagnvart bönkum og stéttarfélögum og er jafnframt eini lífeyrissjóðurinn sem hefur aldrei þurft að skerða lífeyrisréttindi. Sjóðurinn hefur frá upphafi verið varfærinn fjárfestir og tekur alvarlega það hlutverk að fara gætilega með fjármuni sem fjöldi fólks byggir fjárhagslega afkomu sína á. SL hlaut þannig verðlaun árið 2018 (Verdicta) fyrir hæstu ávöxtun sameignarsjóðs á 20 ára tímabili. Hjá sjóðnum starfa 16 manns og framkvæmdastjóri er Sigurbjörn Sigurbjörnsson, viðskiptafræðingur.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta