Lífeyrissjóður
Lífeyrissjóður er sjóður eigna sem notaður er til ýmissa fjárfestinga með það að markmiði að ávaxta fénu og greiða út sem lífeyri til meðlima. Til eru bæði lífeyrissjóðir í einkaeigu og opinberri eigu.
Lífeyrissjóður er sjóður eigna sem notaður er til ýmissa fjárfestinga með það að markmiði að ávaxta fénu og greiða út sem lífeyri til meðlima. Til eru bæði lífeyrissjóðir í einkaeigu og opinberri eigu.