Alþjóðlega einingakerfið (SI kerfið) hefur sjö grunneiningar, sem allar aðrar eðlisfræðilegar mælieiningar byggjast á. Skilgreiningum var síðast breytt smávægilega árið 2019.

SI grunneiningar
Eining Skammstöfun Mælistærð
Kílógramm kg massi
Metri m lengd
Sekúnda s tími
Amper A rafstraumur
Kelvin K hiti
Kandela cd ljósstyrkur
Mól mol efnismagn