Mjöll Hólm - (Ég syng þér sönginn) Mamy Blue

(Endurbeint frá SG 566)

Mjöll Hólm er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1972. Á henni flytur Mjöll Hólm tvö lög.

Mamy Blue
Bakhlið
SG - 566
FlytjandiMjöll Hólm
Gefin út1972
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. (Ég syng þér sönginn) Mamy Blue - Lag - texti: H. Giraud/ P. Trim - Ólafur Gaukur
  2. Lífið er stutt - Lag - texti: A. Latessa/ C. Bonycatti - Iðunn Steinsdóttir

Um lag

breyta

Breska pop-hljómsveitin Pop Tops flutti lagið Mamy Blue upprunalega.