Vilhjálmur Vilhjálmsson - Allt er breytt
(Endurbeint frá SG 563)
Vilhjálmur Vilhjálmsson er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971. Á henni flytur Vilhjálmur Vilhjálmsson tvö lög.
Allt er breytt | |
---|---|
SG - 563 | |
Flytjandi | Vilhjálmur Vilhjálmsson |
Gefin út | 1971 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Allt er breytt - Lag - texti: D. Clark - Magnús Ingimarsson
- Hlustaðu á mig - Lag - texti: -
Vilhjálmur Vilhjálmsson var bróðir söngkonunnar Elly Vilhjálms.