BG og Ingibjörg - Fyrsta ástin
(Endurbeint frá SG 561)
Fyrsta ástin er 45 snúninga (45 r.p.m.) vinyl hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971. Á henni flytja BG og Ingibjörg tvö lög. Ingibjörg Guðmundsdóttir syngur.
Fyrsta ástin | |
---|---|
SG - 561 | |
Flytjandi | BG og Ingibjörg |
Gefin út | 1971 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Fyrsta ástin - Lag - texti: G. Moustaki - Jóhanna G. Erlingsson
- Við höfum það gott - Lag - texti: Baldur geirmundsson - Ingibjörg Guðmundsdóttir