Ellý Vilhjálms - Það er svo ótalmargt

(Endurbeint frá SG 548)

Það er svo ótalmargt er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytur Elly Vilhjálms tvö lög.

Elly Vilhjálms - Það er svo ótalmargt
Forsíða Ellý Vilhjálms - Það er svo ótalmargt

Bakhlið Ellý Vilhjálms - Það er svo ótalmargt
Bakhlið

Gerð SG - 548
Flytjandi Elly Vilhjálms
Gefin út 1970
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

LagalistiBreyta

  1. „Það er svo ótalmargt“ - Lag - texti: Lindsey/Smith - Jóhanna G. Erlingson Hljóðdæmi 
  2. „Hver ert þú“ - Lag - texti: Crewe/Gaudian - Þorsteinn Eggertsson