Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar - Bréfið hennar Stínu

(Endurbeint frá SG 543)

Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytja Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar fjögur lög.

Bréfið hennar Stínu
Bakhlið
SG - 543
FlytjandiHljómsveit Þorsteins Guðmundssonar
Gefin út1970
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Bréfið hennar Stínu - Lag - texti: Heimir Sindrason - Davíð Stefánsson
  2. Snjómokstur - Lag - texti: -
  3. Vakna Dísa - Lag - texti: -
  4. Ekkert jafnast á við dans - Lag - texti: -