Ýmsir - Lögin úr söngleiknum Gretti
(Endurbeint frá SG 145)
Ýmsir - Lögin úr söngleiknum Gretti er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni flytja ýmsir lögin úr söngleiknum Gretti eftir Egil Ólafsson og Ólaf Hauk Símonarson.
Ýmsir - Lögin úr söngleiknum Gretti | |
---|---|
SG - 145 | |
Flytjandi | Ýmsir |
Gefin út | 1981 |
Stefna | Söngleikir |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Gunnar Smári Helgason |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Upphafssöngur - Lag - texti: Egill Ólafsson - Ólafur Haukur Símonarson - Sigurveig, Jón. Harald, Egill og kór
- Söngur Ásmundar um syni sína - Lag - texti: Egill Ólafsson - Ólafur HaukurSímonarson - Jón
- Harmsöngur Tarzans - Lag - texti: Ólafur Haukur/Egill - Ólafur HaukurSímonarson - Eggert og aparnir
- Kennarasöngur - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Kór
- Draumsöngur Grettis - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Kjartan
- Söngur Ásmundar á klóinu - Lag - texti: Egill Ólafsson - Ólafur Haukur Símonarson - Jón
- Söngur Ásdísar - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Sigurveig
- Ástardúett Grettis og Siggu - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Kjartan og Ragnheiður
- Uppvakningarþula - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þulan er úr Galdraskræðu Skugga - Þekjuliðið
- Níðsöngur gengisins um Gretti - Lag - texti: Egill Ólafsson - Ólafur Haukur Símonarson - Egill
- Söngur Gullauga - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Hanna María
- Grettir í skápnum - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Egill
- Fagnaðarsöngur fjölmiðlungsmanna - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Aðalsteinn. Andri, Guðrún og kór
- Lofsöngur gengisins um Gretti - Lag - texti: Ólafur Haukur/Egill - Ólafur Haukur Símonarson - Eggert, Guðrún, Ragnheiður og kór
- Söngurinn um sjónvarpsdrauginn - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Jón, Sigurveig. Egill og kór
- Útvarpsráðsfundur * - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Harald og kór
- Horfinn rennilás - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Harald, Sigurveig, Jón og kór
- Álagaþula Gláms - Lag - texti: Egill Ólafsson - Þórarinn Eldjárn - Egill
• Broti úr laginu El Paso bætt inn í