Icelandic Folk Songs - Kristín Ólafsdóttir - Atli Heimir Sveinsson
Icelandic Folk Songs - Kristín Ólafsdóttir - Atli Heimir Sveinsson er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1978. Á henni syngur Kristín Ólafsdóttir íslensk þjóðlög. Undirleik undir stjórn Atla Heimis Sveinssonar annast hljómlistarmenn úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, mismunandi stórar hljómsveitareiningar í hverju lagi. Auk þess leikur Örn Arason á gítar í nokkrum lögum. Upptakan fór fram hjá Tóntækni h.f. Tæknimaður Sigurður Árnason, sem einnig annaðist hljóð-blöndun ásamt Atla Heimi. Ljósmynd á framhlið: Bragi Hinriksson
Icelandic Folk Songs - Kristín Ólafsdóttir - Atli Heimir Sveinsson | |
---|---|
SG - 112 | |
Flytjandi | Kristín Ólafsdóttir |
Gefin út | 1978 |
Stefna | Þjóðlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Sigurður Árnason |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Gefið þið mér í staupið strax og Drykkjumannavísa
- Stúlkurnar ganga
- Gortaraljóð
- Litlu börnin leika sér
- Krummavísur
- Stássmeyjarkvæði
- Talnaþula
- Glúmur og Geirlaug
- Sof þú blíðust barnkind mín
- Barnagælur
- Álfasveinninn
- Ásukvæði
Textabrot af bakhlið plötuumslags
breytaKristín Ólafsdóttir hefur fengist við að syngja þjóðlög og lög í þjóðlagastíl nokkur undanfarin ár og komið víða fram, auk þess, sem hún hefur sungið í sjónvarpi og útvarpi.
Annars er Kristín starfandi leikkona. Hugmyndina að útgáfu þessarar hljómplötu fékk Krístín fyrir tveimur árum og hefur hún lagt mikla vinnu í að viða að sér íslenzkum þjóðlögum, með því að leita í gömlum handritum og nótnaútgáfum og þá einnig með því að hlusta á hljóðritanir Ríkisútvarpsins, þar sem gamalt fólk syngur íslenzk þjóðlög. Kristín Ólafsdóttir has sung folk songs and popular songs in the folk music tradition for quite a few years now and has appeared in many different parts of Iceland as well as on radio and television. By profession, however Kristín is an actress. The idea of this record was conceived two years ago and there was a lot of work involved in Kristin's search for lcelandic folk songs. which included rummaging among old manuscripts and early sheet music and listening to the recordings by the Icelandic State Radio of old people singing folk songs.
Atli Heimir Sveinsson The composer, arranged all the music on this record, ingenlously drawing out the best qualities of each song without overshadowing the old national characteristics of the music. His contribution on this record will beyond any doubt be considered among the best things that lcelandic composers have done this decade. Atli Heimir Sveinsson has won for himself both national and international repute. His works have been performed in many countries in recent years and received universal acclaim. In the spring of 1976 he received the distinguished Nordic Council Music Award, the first Icelander to be honoured in that way. Members of the lcelandic Symphony Orchestra, in numbers varying from one song to another, accompany Kristín Ólafsdóttir under the leadership of Atli Heimir Sveinsson, in addition, Örn Arason accompanies her on the guitar In a few songs. |
||