Grettir Björnsson - Grettir Björnsson - 1976

(Endurbeint frá SG 092)

Grettir Björnsson - Grettir Björnsson er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1976. Hljóðritun fór fram hjá Tóntækni h.f. Tæknimaður: Sigurður Árnason. Hljóðblöndun: Sigurður Árnason og Grettir Björnsson.

Grettir Björnsson - Grettir Björnsson
Bakhlið
SG - 092
FlytjandiGrettir Björnsson
Gefin út1976
StefnaHarmonikulög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnSigurður Árnason
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Klettafjallapolki - Lag: Grettir Björnsson
  2. Mexicó - Lag: Francis Lopez
  3. Þingvallamars - Lag: Hartvig Kristoffersen
  4. Rauðvínsglasið - Lag: Michel Peguri
  5. Nótt á Kúbu - Lag: Simons
  6. Tyrkneskur mars (K-331) - Lag: W- A. Mozart
  7. Hugrakki nautabaninn - Lag: Frosini
  8. Auðveldur sigur - Lag: Scott Joplin
  9. Tírólahatturinn - Lag: E. Hunziker
  10. Svart og hvítt - Lag: G. Bostard
  11. Drangeyjarpolki - Lag: Grettir Björnsson
  12. Í leikbrúðulandi - Lag: P. Deiro