Grettir Björnsson - Grettir Björnsson
(Endurbeint frá SG 048)
Grettir Björnsson er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1972. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu undir stjórn Péturs Steingrímssonar. Ljósmynd á plötuumslagi tók Óli Páll.
Grettir Björnsson | |
---|---|
SG - 048 | |
Flytjandi | Grettir Björnsson |
Gefin út | 1972 |
Stefna | Harmonikulög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Pétur Steingrímsson |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Sprett úr spori, polki - Lag - Grettir Björnsson
- Þórshafnarskottís - Lag - Hjördís Pétursdóttir
- Síldarstúlkurnar, vals - Lag - Oddgeir Kristjánsson
- Fjallarefurinn, vínarkruss - Lag - Árni Ísleifs
- Kvöld í Gúttó, marzurki - Lag - Eiríkur Bjarnason
- Köttur og mús, ræll - Lag - Magnús Pétursson
- Reyndu aftur, polki - Lag - Jónatan Ólafsson
- Með bros á vör, skottís - Lag - Grettir Björnsson
- Nótt í Atlavík/Baujuvaktin, vals - Lag - Svavar Benidiktsson
- Í Vogunum, vínarkruss - Lag - Jan Moravek
- Að ganga í dans, tangó - Lag - Árni Björnsson
- Flýttu þér hægt, ræll - Lag - Jóhannes Jóhannesson