Elly Vilhjálms - Lög úr söngleikjum og kvikmyndum
(Endurbeint frá SG 009)
Elly Vilhjálms er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1966. Á henni flytur Elly Vilhjálms ásamt Hljómsveit Vic Ash lög úr söngleikjum. Útsetningar gerði Tony Russell trombónleikari. Forsíðumynd, Óli Páll Kristjánsson.
Lög úr söngleikjum og kvikmyndum | |
---|---|
SG - 009 | |
Flytjandi | Elly Vilhjálms |
Gefin út | 1966 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Um þig - Manha De Carnaval from Orpheo Negro - Lag - texti: Bonfa — Ólafur Gaukur
- Þetta kvöld - Never Less Than Yesterday - Lag - texti: L Ahlert — Ólafur Gaukur
- Unz ég fann þig - Till There Was You from The Music Man - Lag - texti: M. Wilson — Þorsteinn Valdimarsson
- Ég veit hann þarf mín við - As Long As He Needs Me from Oliver - Lag - texti: L Bart — Þorsteinn Valdimarsson
- Í nótt - Tonight from West-Side Story - Lag - texti: L Bernstein — Loftur Guðmundsson
- Ég vildi dansa í nótt - I Could Have Danced All Night from My Fair Lady - Lag - texti: F. Locwe — Egill Bjarnason
- Meir - More from Mondo Cane - Lag - texti: Ortolani, Oliviero — Ómar Ragnarsson
- Hve glöð ég er - How Glad I Am - Lag - texti: J. Wílliams, L Harrison — Ólafur Gaukur
- Allt mitt líf - You're My World - Lag - texti: U. Bindi — Ólafur Gaukur
- Hve heitt ég elska þig - So In Love from Kiss Me Kate - Lag - texti: G Portcr — Egill Bjarnason
- Hvers konar bjálfi er ég? - What Kind Of Fool Am I? From Stop The World, I Want To Get Off - Lag - texti: Bricussc, Ncwley — Þorsteinn Valdimarsson
- Mackie hnífur - Mack The Knife from Three Penny Opera - Lag - texti: K. Weill — Sigurður A. Magnússon