Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu
(Endurbeint frá SFF)
Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) eru hagsmunasamtök fyrirtækja sem starfa í fjármálageiranum á Íslandi. Samtökin voru stofnuð árið 2006 þegar Samtök banka og verðbréfafyrirtækja og Samband íslenskra tryggingafélaga voru sameinuð[1].
SFF á aðild að Samtökum atvinnulífsins.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Hvað eru SFF?“. Sótt 26. janúar 2010.