S.H. Draumur
S.H. Draumur er íslensk pönkrokkhljómsveit stofnuð 1982 í Kópavogi.
Meðlimir hljómsteitarinnar: Gunnar Hjálmarsson eða Dr. Gunni (Söngur og bassagítar), Steingrímur Birgisson (Gítar), Haukur Valdimarsson (Trommur 1982-1983, 1984-1986), Ágúst Jakobsson (Trommur 1983-1984), Birgir Baldursson (Trommur 1986-1988).
Tenglar
breyta- S.H. Draumur á Glatkistan.com
- S.H. Draumur á Discogs.com