Súlur (Stöðvarfjörður)

Súlur í Stöðvarfirði eru 644 m háir tindar, þverhníptar að sunnanverðu en aðgengilegri úr Stöðvarfirði. Gömul þjóðsaga segir að á toppi Súlnanna sé grafin tunna full af gulli. Allt fram til 1970 var talið að Súlurnar væru ókleifar, en á 2. páskum 1970 klifu Ævar Sigdórsson og Reynir Reimarsson hæstu súluna, án nokkurra hjálpartækja[1].

Súlur
Hæð644 metri
LandÍsland
SveitarfélagFjarðabyggð
Map
Hnit64°48′27″N 13°53′14″V / 64.8075°N 13.8872°V / 64.8075; -13.8872
breyta upplýsingum

Heimildir

breyta
  1. Upp á Súlur Grein frá 1970